19. desember 2014 |
Grettislaug um jól og áramót
Grettislaug á Reykhólum verður lokuð á Þorláksmessu, jóladag, annan í jólum, gamlársdag og nýársdag. Laugardaginn 27. desember verður hún opin kl. 14-18 og mánudaginn 29. desember kl. 17-21.
Frá og með 2. janúar verður breyttur tími:
- Virka daga kl. 16-20 (lokað á þriðjudögum)
- Laugardaga kl. 14-17 (lokað á sunnudögum)