9. júní 2020 | Sveinn Ragnarsson
Gróðursetning 11. júní
Fimmtudaginn 11. júní gefst áhugasömum kostur á að taka þátt í að gróðursetja við Grundará frá kl. 19:30 til 21:30.
Um það bil 300 plöntur bíða þess að komast í mold og margar hendur vinna létt verk við það.
Maria Maack, fimmtudagur 11 jn kl: 11:48
Loksins tóks að krækja í mann sem undirbjó landið með því að taka grasið frá. Takk Bolli! Við hittumst við brúarholið hjá Hreppskirfstofunni kl 19.30. Takið með skóflur og fötur til vökvunar. Þörungamjöl á staðnum og fullt af fjölbreyttum plöntum.