Tenglar

9. júní 2020 | Sveinn Ragnarsson

Gróðursetning 11. júní

Fimmtudaginn 11. júní gefst áhugasömum kostur á að taka þátt í að gróðursetja við Grundará frá kl. 19:30 til 21:30.

Um það bil 300 plöntur bíða þess að  komast í mold og margar hendur vinna létt verk við það.

Athugasemdir

Maria Maack, fimmtudagur 11 jn kl: 11:48

Loksins tóks að krækja í mann sem undirbjó landið með því að taka grasið frá. Takk Bolli! Við hittumst við brúarholið hjá Hreppskirfstofunni kl 19.30. Takið með skóflur og fötur til vökvunar. Þörungamjöl á staðnum og fullt af fjölbreyttum plöntum.

Maria Maack, fstudagur 12 jn kl: 16:23

Þetta gekk ljómandi vel en 1/3 plantanna er ennþá eftir. Fer í það á laugardag því í dag þarf ég að fara á stóra íbúafundinn á Hólmavík.

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Ma 2024 »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31