26. desember 2012 |
Gufudalskirkja meðal friðaðra húsa í Reykhólahreppi
Embættað var í Gufudalskirkju í dag, annan dag jóla. Hún er annað tveggja friðaðra húsa uppi á meginlandinu í Reykhólahreppi, en hitt er kirkjan á Stað á Reykjanesi. Í Flatey eru nokkur hús að auki friðuð, svo og Ranakofi í Svefneyjum.
Kirkjan sem nú þjónar í Gufudal var smíðuð árið 1908.
► Húsafriðunarnefnd - Gufudalskirkja
► 18.12.2012 Kristsmyndin sem ákveðið var að fjarlægja
Þrymur Sveinsson, mivikudagur 26 desember kl: 19:41
Samt hunsar fólk friðunarákvæðin og veður eins og flóðhestar um kirkjuna með einkahagsmuni að leiðarljósi.