Tenglar

29. júlí 2018 | Sveinn Ragnarsson

Hæfileikakeppnin var frábær

Einar Valur Styrmisson
Einar Valur Styrmisson
1 af 4

Um hæfileikakeppnina má segja að hæfileikarnir hafi verið því meiri, sem keppendur voru yngri. Það á að vísu bara við um það sem þátttakendur sýndu, en það var söngur og dans.

 

Í 1. sæti var Einar Valur Styrmisson sem söng sig inn í hjörtu áheyrenda með laginu „Við eigum hvorn annan að, eins og skefti og blað... “  Í 2. sæti var Bryndís Marí Ólafsdóttir sem söng acapella -án undirleiks- og í 3. sæti var Jasmin, sem einnig söng.

 

Öll atriðin voru verulega góð og hefur dómnefndinni verið vandi á höndum að raða keppendum í sæti.

 

  

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Nvember 2024 »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30