Tenglar

7. nóvember 2019 | Sveinn Ragnarsson

Hægt að sækja um úr Uppbyggingasjóði Vestfjarða

Kallað er eftir umsóknum um styrki úr Uppbyggingarsjóði Vestfjarða.

Umsóknarfrestur er til kl 16:00 fimmtudaginn 21. nóvember 2019.

 

Í boði eru styrkir til atvinnuþróunar- og nýsköpunarverkefna, menningarverkefna og stofn- og rekstrarstyrkir til menningarstofnana. Verkefnin geta verið stór eða smá. Allir sem hafa íslenska kennitölu geta sótt um, jafnt einstaklingar og fyrirtæki. 

 

Sótt er um á vefnum sóknaráætlun.is
Hægt er að vista umsóknina og vinna áfram í henni síðar, en áríðandi er að stofna umsóknina á réttri kennitölu, því henni er ekki hægt að breyta. Það þarf Íslykil eða rafræn skilríki til að opna umsókn. 

Á síðu Uppbyggingarsjóðs Vestfjarða má nálgast úthlutunarreglur, sjá fyrri úthlutanir og ýmislegt fleira.

 

  

Athugasemdir

Angela Areeporn Þráinsdóttir, sunnudagur 10 nvember kl: 19:24

Mig vanta jóla mat

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Nvember 2024 »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30