24. maí 2019 | Sveinn Ragnarsson
Hættumerki í samskiptum, opinn fyrirlestur
Þann 27. maí, kl. 17:30 verður Thelma Ásdísardóttir hjá Drekaslóð með fyrirlestur í Bókasafni Reykhólaskóla þar sem hún fjallar um hættumerki í samskiptum.
Samstarf er á milli Félagsþjónustu Stranda og Reykhólahrepps, Drekaslóðar og Hvatastöðvarinnar á Hólmavík.
Thelma mun fjalla um hættumerki í samskiptum á víðum grundvelli, svo sem milli kynja, milli foreldra og unglinga og innan vinnustaða.
Fyrirlesturinn er öllum opinn