Tenglar

5. janúar 2013 | vefstjori@reykholar.is

Hallfríður Valdimarsdóttir tekur við Grettislaug

Hallfríður Valdimarsdóttir.
Hallfríður Valdimarsdóttir.

Núna um áramótin tók Hallfríður Valdimarsdóttir við starfi forstöðumanns Grettislaugar á Reykhólum af Dísu Sverrisdóttur, sem hefur gegnt því síðasta áratuginn. Hallfríður fetar þar í spor móður sinnar, Steinunnar Þorsteinsdóttur, sem var forstöðumaður Grettislaugar í átján ár á undan Dísu.

_________________________

 

Annað mál en þó nátengt:

Hér má lesa skýrslu Fornleifastofnunar Íslands um rannsókn á Grettislauginni gömlu á Reykhólum, rétt fyrir ofan sundlaugina sem núna ber það heiti (Byggð og saga - skýrslur í valmyndinni vinstra megin).

 

Athugasemdir

Björg Karlsdóttir, rijudagur 08 janar kl: 16:24

Til hamingju með nýja starfið Hallaþ

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Jl 2024 »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31