18. apríl 2016 |
Handverksfélagið Assa boðar til aðalfundar
Aðalfundur Handverksfélagsins Össu verður haldinn í Kaupfélagi Króksfjarðar laugardaginn 23. apríl kl. 14.
Dagskrá fundar:
Venjuleg aðalfundarstörf
Skýrsla stjórnar
Ársreikningur samþykktur
Kosning í stjórn
Árgjald
Sumarstarfið
Vinnuplan lagt fram
Söluprósenta og vinnuskylda
Önnur mál
Nýir félagar velkomnir.