Tenglar

17. júní 2014 | vefstjori@reykholar.is

Handverksfélagið Assa opnar markaðinn í Nesi

Veitinga notið á markaðinum í Nesi. Myndina tók Hrefna Karlsdóttir í fyrra.
Veitinga notið á markaðinum í Nesi. Myndina tók Hrefna Karlsdóttir í fyrra.

Assa opnar handverksmarkaðinn sinn í Króksfjarðarnesi í dag, þjóðhátíðardaginn 17. júní, og verður hann opinn alla daga í sumar kl. 12-18. Nytja- og bókamarkaðurinn er á sínum stað. Vöfflur og kaffi um helgar, allt eins og áður. Einnig verður hittingur á þriðjudögum kl. 15.30-17.

 

Stjórn Össu býður alla velkomna að njóta þess sem er í boði.

 

Handverksfélagið Assa á Facebook

 

► 21.06.2013 Fólk segir bara hvað það vill borga

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Ma 2025 »
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31