Tenglar

4. mars 2016 |

Hanna sjötug

Með blómin frá nemendum og starfsfólki Reykhólaskóla.
Með blómin frá nemendum og starfsfólki Reykhólaskóla.
1 af 2

Jóhanna Guðmundsdóttir á Reykhólum (Hanna frá Gröf í Þorskafirði) er sjötug í dag, 4. mars. „Ég verð nú bara að dunda mér hérna heima,“ sagði hún aðspurð hvar hún yrði á stórafmælinu. Í tilefni dagsins var hún beðin að skreppa upp í Reykhólaskóla þar sem hún fékk blómvönd og heillaóskir frá nemendum og starfsfólki, og þá voru þessar myndir teknar. Auðvitað var afmælissöngurinn sunginn og Steinunn Rasmus lék á píanóið.

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Febrar 2025 »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28