23. desember 2015 |
Hátíðakveðjur frá Bjarkalundi
Árni og Inga í Bjarkalundi senda íbúum Reykhólahrepps og öðrum gestum hótelsins gamla við Berufjarðarvatn í Reykhólasveit bestu jóla- og nýárskveðjur. Jafnframt þakka þau fyrir samstarfið og viðskiptin á árinu sem er að kveðja.