5. september 2019 | Sveinn Ragnarsson
Hátíðarmessa í Reykhólakirkju 8. sept.
Hátíðarmessa í Reykhólakirkju næsta sunnudag, 8. sept. kl.11:00.
Tilefnið er héraðsfundur Vestfjarðarprófastsdæmis, gengið verður til kirkju í prósessíu.
Prestar; sr. Anna Eiríksdóttir og sr. Magnús Erlingsson, organisti er Halldór Þ. Þórðarson, kór; blandaður kór Reykhóla- og Dalaprestakalls.