Tenglar

11. júní 2013 | vefstjori@reykholar.is

Hefðbundin þjóðhátíðarhöld í Reykhólahreppi

Frá hátíðinni 17. júní í fyrra.
Frá hátíðinni 17. júní í fyrra.
1 af 2

Hátíðarhöld 17. júní verða að venju í Bjarkalundi í umsjá Lionsfólks í Reykhólahreppi og verða með hefðbundnu sniði. Fjallkonan flytur ávarp, mannskapurinn fer í skrúðgöngu, bæði börn og fullorðnir fara í leiki og sitthvað fleira verður fyrir börnin. Kaffihlaðborð verður að hætti Bjarkalundar.

 

Fagnaðurinn hefst kl. 14. Sjá nánar mynd nr. 2.

 

Athugasemdir

Pálína St. Pálsdóttir, fimmtudagur 13 jn kl: 18:17

Takk fyrir þessar upplýsingar, nema hvað það vantar allar tímasetningar þarna. Klukkan hvað byrja háíðahöldin í Bjarkalundi?

Pálína St. Pálsdóttir, fimmtudagur 13 jn kl: 18:20

Skoðaði meðf. myndir og sá þetta þar, mætti samt benda á það í textanum að það sé mynd af dagskránni, til hliðar.

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Ma 2025 »
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31