Tenglar

24. nóvember 2020 | Sveinn Ragnarsson

Hefur þú athugasemdir um framtíð Breiðafjarðar?

Nú liggur fyrir samantekt Breiðafjarðarnefndar á framvindu og niðurstöðum verkefnisins sem gengið hefur undið nafninu „Framtíð Breiðafjarðar og nefndin vann að á tímabilinu 2019-2020. Breiðafjarðarnefnd hefur sent samantektina til umsagnar sveitarstjórna við fjörðinn.

 

Samantektin er auk þess birt hér á heimasíðu nefndarinnar og óskað er eftir athugasemdum íbúa.

 

Nefndin er sérlega þakklát þeim íbúum, sveitarstjórnafulltrúum og öðrum sem hafa látið sig málið varða, spurt spurninga, viðrað hugmyndir sínar, væntingar, vonir, áhyggjur og afstöðu.

Athugasemdir

Kári Geir Jensson, rijudagur 24 nvember kl: 20:52

Úfff. Þar koma naglarnir í kistuna fyrir mína starfsgrein sem þangslátturmaður.og þá sem hafa stundað einhverskonar nýtingu við fjörðin. Ss kræklingarækt,þangslátt,grásleppuveiðar,og allar helstu nytjar. Endilega lesið vel gott fólk og komið með athugasemdir. HVER ER ÞINN HAGUR?

Karl Kristjánsson, mivikudagur 25 nvember kl: 13:00

Hér er á ferðinni mjög áhugavert verkefni þar sem verið er að velta upp möguleikum á aukinni vernd Breiðafjarðarsvæðisins og þeim tækifærum sem liggja í því fyrir atvinnulífið og byggðina við fjörðinn. Hvet alla til að kynna sér þessa vinnu vel og setja svo fram málefnalega og rökstudda gagnrýni og athugasemdir við samantekt Breiðafjarðarnefndar.

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Ma 2024 »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31