Tenglar

21. janúar 2020 | Sveinn Ragnarsson

Heilsueflandi samfélag, vantar fólk í stýrihóp

Sveitarstjórn Reykhólahrepps samþykkti á fundi sínum í dag að sækja um þátttöku í Heilsueflandi samfélagi, en það er verkefni á vegum landlæknis í samstarfi og samráði við sveitarfélög, opinberar stofnanir, frjáls félagasamtök o.fl. sem miðar að því að bæta heilsu, líðan og lífsgæði allra.

 

Auglýst er eftir áhugasömu fólki í stýrihóp verkefnisins. Það má hafa samband við Jóhönnu Ösp tómstundafulltrúa í email  johanna@reykholar.is fyrir 1. febrúar 2020.

  

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Ma 2024 »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31