23. desember 2010 |
Helgihald í Reykhólaprestakalli
Helgihald í Reykhólaprestakalli um jólin verður á þessa leið:
Aðfangadagur:
- Helgistund á Dvalarheimilinu Barmahlíð á Reykhólum kl. 16. Hrefna Jónsdóttir spilar og syngur.
- Aftansöngur í Reykhólakirkju kl. 23.
Annar í jólum:
- Garpsdalskirkja kl. 13.
- Staðarhólskirkja í Saurbæ kl. 15.
- Skarðskirkja á Skarðsströnd kl. 17.
Prestur er sr. Elína Hrund Kristjánsdóttir, sóknarprestur á Reykhólum. Organisti er Viðar Guðmundsson. Félagar úr kór Reykhólaprestakalls syngja.