5. apríl 2012 |
Helgihald í Reykhólaprestakalli
Föstudagurinn langi:
Helgistund í Garpsdalskirkju kl. 20. Píslarsagan og valdir passíusálmar fléttuð saman.
Páskadagur:
Helgistund í Barmahlíð kl. 14.30.
Annar páskadagur:
Messa í Reykhólakirkju kl. 14.
Messa í Staðarhólskirkju kl. 16. Molasopi í Tjarnarlundi eftir messu.
Prestur er sr. Elína Hrund Kristjánsdóttir. Organisti er Viðar Guðmundsson. Kór Reykhólaprestakalls leiðir sönginn að vanda.