Helgihald í Reykhólaprestakalli á aðventu og jólum
Helgihald í desember í Reykhólaprestakalli.
Fimmtudaginn 14.des er aðventukvöld í Staðarhólskirkju kl.18.00 og Pálínuboð á eftir.
Fimmtudaginn 14.des. er aðventukvöld í Garpsdalskirkju kl.20.00.
Föstudaginn 15.des er jólaföndur æskulýðsfélagsins kl.13.00 í Reykhólakirkju. Fullt af jólatónlist, föndri, kakó og smákökur.
Sunnudaginn 17.des er aðventuhelgistund í Barmahlíð kl.14.30.
Sunnudaginn 17.des er aðventukvöld í Reykhólakirkju kl.16.00.
Sunnudaginn 17.des er aðventumessa í Gufudalskirkju kl.18.00.
25.des. (Jóladag) kl.11.00 er Hátíðarguðsþjónusta í Reykhólakirkju.
25.des. (Jóladag) kl.13.00 er Hátíðarguðsþjónusta í Garpsdalskirkju.
26.des. (Annan dag jóla) kl.14.30 er Hátíðarguðsþjónusta í Staðarhólskirkju.
26.des.(Annan dag jóla) kl.17.00 er Hátíðarguðsþjónusta í Skarðskirkju.
Séra Hildur Björk Hörpudóttir þjónar í helgihaldinu, Ingimar Ingimarsson organisti spilar og kór Reykhólaprestakalls leiðir söng.
Aðventu og kærleikskveðjur til ykkar allra!