Tenglar

10. desember 2017 | Sveinn Ragnarsson

Helgihald í Reykhólaprestakalli á aðventu og jólum

mynd skreytumhus.is
mynd skreytumhus.is

Helgihald í desember í Reykhólaprestakalli.

Fimmtudaginn 14.des er aðventukvöld í Staðarhólskirkju kl.18.00 og Pálínuboð á eftir.

Fimmtudaginn 14.des. er aðventukvöld í Garpsdalskirkju kl.20.00.

Föstudaginn 15.des er jólaföndur æskulýðsfélagsins kl.13.00 í Reykhólakirkju. Fullt af jólatónlist, föndri, kakó og smákökur.

Sunnudaginn 17.des er aðventuhelgistund í Barmahlíð kl.14.30.

Sunnudaginn 17.des er aðventukvöld í Reykhólakirkju kl.16.00.

Sunnudaginn 17.des er aðventumessa í Gufudalskirkju kl.18.00.

25.des. (Jóladag) kl.11.00 er Hátíðarguðsþjónusta í Reykhólakirkju.

25.des. (Jóladag) kl.13.00 er Hátíðarguðsþjónusta í Garpsdalskirkju.

26.des. (Annan dag jóla) kl.14.30 er Hátíðarguðsþjónusta í Staðarhólskirkju.

26.des.(Annan dag jóla) kl.17.00 er Hátíðarguðsþjónusta í Skarðskirkju.

Séra Hildur Björk Hörpudóttir þjónar í helgihaldinu, Ingimar Ingimarsson organisti spilar og kór Reykhólaprestakalls leiðir söng.

Aðventu og kærleikskveðjur til ykkar allra!

 



Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Nvember 2024 »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30