Tenglar

21. desember 2009 |

Helgihald í Reykhólaprestakalli um jólin

Úr kirkjunni í Garpsdal við Gilsfjörð.
Úr kirkjunni í Garpsdal við Gilsfjörð.
Messur verða víða í Reykhólaprestakalli um jólin. Á aðfangadag kl. 16 verður guðsþjónusta á Dvalarheimilinu Barmahlíð á Reykhólum og hátíðarhelgistund á aðfangadagskvöld kl. 22.30 í Reykhólakirkju. Á jóladag verður messa í Garpsdalskirkju kl. 17 en messunni í Gufudal hefur verið aflýst*). Annan jóladag verður messa í Staðarhólskirkju í Saurbæ kl. 15 og síðan í Skarðskirkju á Skarðsströnd kl. 17. Prestur er sr. Elína Hrund Kristjánsdóttir, organisti er Svavar Sigurðsson og félagar úr kór Reykhólaprestakalls syngja.

 

Minnt skal á atburðadagatalið hér efst til hægri.

 

Vefur Reykhólaprestakalls

 
*) Vegna útlits með færð. Breyting á fréttinni gerð síðdegis á aðfangadag.
 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Nvember 2024 »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30