Tenglar

28. mars 2013 | vefstjori@reykholar.is

Helgihald í dymbilviku og um páska

Sr. Elína Hrund Kristjánsdóttir fyrir altari í Garpsdalskirkju.
Sr. Elína Hrund Kristjánsdóttir fyrir altari í Garpsdalskirkju.

Sr. Elína Hrund Kristjánsdóttir sóknarprestur messar í Garpsdalskirkju við Gilsfjörð kl. 20 að kvöldi föstudagsins langa. Valdir Passíusálmar og píslarsagan í Jóhannesarguðspjalli verða lesin saman. Annan dag páska verður sr. Elína með guðsþjónustu í Staðarhólskirkju í Saurbæ kl. 14 og í Reykhólakirkju kl. 17. Hátíðarhelgistund verður í Barmahlíð kl. 17.

 

Viðar Guðmundsson organisti og kór Reykhólaprestakalls leiða sönginn.

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Nvember 2024 »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30