Tenglar

13. nóvember 2017 | Sveinn Ragnarsson

Helgihald um næstu helgi, 17. - 19. nóv.

Klukkur Reykhólakirkju, mynd Guðmundur Karl Einarsson
Klukkur Reykhólakirkju, mynd Guðmundur Karl Einarsson

 

Næsta föstudagskvöld kl.20.00 er Ljósamessa í Reykhólakirkju. Sr. Hildur Björk Hörpudóttir þjónar fyrir altari, Ingimar Ingimarsson organisti spilar og kór Reykhólarprestakalls syngur með kirkjugestum.
Fermingarbörn og foreldrar þeirra eru sérstaklega hvött til að mæta ásamt öllum hinum.

Á laugardaginn er sundlaugarpartý æskulýðsfélagsins frá 19.00-21.30 (matur og sund) í Grettislaug.

Á sunnudaginn kl.11 er næstsíðasti sunnudagaskólinn í Tjarnarlundi og verður hann tileinkaður hveiti! Því þurfa allir að mæta í fötum sem þola hveiti...og smá bakstur.

Á sunnudaginn verður einnig helgistund í Barmahlíð kl.14.45 og eru ávallt allir velkomnir í hana.

 

 

  

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Nvember 2024 »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30