Tenglar

28. júlí 2016 |

Hitað upp fyrir tónleika

Eitthvað á annað hundrað manns voru við brennuna hjá Bjarkalundi þar sem í bókstaflegri merkingu var hitað upp fyrir tónleika Bjartmars Guðlaugssonar á fyrsta kvöldi Reykhóladaga. Margir gestanna voru aðkomnir vegna héraðshátíðarinnar og þótti mörgum gaman að hitta gamla vini og spjalla saman við bálið. Bjarkalundarmenn voru búnir að safna í brennuna.

 

Myndirnar sem hér fylgja tók Ólafía Sigurvinsdóttir á Reykhólum.

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Aprl 2025 »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30