Tenglar

15. janúar 2013 | vefstjori@reykholar.is

Hitaveitumálin í Reykhólahreppi tekin til skoðunar

Á síðasta fundi hreppsnefndar Reykhólahrepps lagði Gústaf Jökull Ólafsson fram fyrirspurn þess efnis, hvort ekki væri ráðlegt að hreppsnefnd fundi með Orkubúi Vestfjarða vegna hitaveitumála í Reykhólahreppi, stöðu réttinda og fleira. Hreppsnefndin tilnefndi í framhaldi af því þrjá úr sínum hópi, þá Gústaf Jökul, Eirík Kristjánsson og Svein Ragnarsson, til þess að skoða stöðu mála.

 

Athugasemdir

Guðjón D. Gunnarsson, rijudagur 15 janar kl: 19:41

Loksins loksins. Þetta átti að gera strax, þegar gjaldskráin var sett eftir yfirtöku OV. Betra seint en aldrei.

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Ma 2025 »
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31