Tenglar

10. janúar 2017 | Umsjón

Hleðslustöð fyrir rafbíla væntanleg í Bjarkalundi

Eins og nú horfir verða á vormánuðum komnar þrjár hleðslustöðvar fyrir rafbíla í Reykhólasveit. Hér hefur áður verið greint frá tveimur stöðvum sem væntanlegar eru á Reykhólum (tenglar fyrir neðan). Til viðbótar þessu hefur Árni í Hótel Bjarkalundi keypt hleðslustöð sem þar verður sett upp í maí, eða áður en ferðamannastraumur sumarsins byrjar.

 

Fimm mjög stór sveitarfélög og Reykhólahreppur (30. des. 2016).

 

Hleðslustöðin í gagnið á nýja árinu (15. nóv. 2016) .

 

Hleðslustöð fyrir rafbíla (7. nóv. 2016).

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Aprl 2025 »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30