31. mars 2015 |
Hólabúð: Afgreiðslutíminn um hátíðarnar
Hólabúð á Reykhólum verður lokuð á föstudaginn langa og páskadag. Á laugardag og annan í páskum verður afgreiðslutíminn heldur styttri en venja er á laugardögum og mánudögum. Afgreiðslutíminn í dymbilviku og um páska verður sem hér segir:
- Miðvikudagur 10-18
- Skírdagur 10-18
- Föstudagurinn langi LOKAÐ
- Laugardagur 12-16
- Páskadagur LOKAÐ
- Annar í páskum 12-18