Hólabúð á Reykhólum verður lokuð núna á laugardaginn. Hún verður síðan opin með venjulegum hætti frá klukkan tíu á mánudagsmorgun.