Hólakaup gefa björgunarsveitinni GPS-tæki
Verslunin Hólakaup á Reykhólum hefur fært Björgunarsveitinni Heimamönnum að gjöf fjögur GPS-staðsetningartæki af gerðinni Garmin, samtals að verðmæti um 200 þúsund krónur. Á myndinni er Ólafía Sigurvinsdóttir í Hólakaupum að afhenda tækin frænda sínum Brynjólfi V. Smárasyni, formanni sveitarinnar.
Lovísa Oktovía Eyvindsdóttir, fstudagur 28 mars kl: 01:45
Glæsilegt framtak!