Tenglar

27. mars 2011 |

Hópefli með fremur sérstæðum viðfangsefnum

„Rauði hópurinn“ í hópeflinu. Þetta virðist ekki hafa verið mjög leiðinlegt.
„Rauði hópurinn“ í hópeflinu. Þetta virðist ekki hafa verið mjög leiðinlegt.
Þörungaverksmiðjan hf. á Reykhólum ásamt starfsmannafélagi sínu bauð starfsfólki í sitt árlega hópefli fyrr í mánuðinum við góðar undirtektir þátttakenda. Hópeflið var haldið til undirbúnings fyrir komandi þangvertíð rétt eins og var gert með góðum árangri á síðasta ári. Þangvertíð verksmiðjunnar hefst núna í byrjun apríl. Tilgangurinn með hópeflinu er að þjappa mannskapnum saman til að ná markmiðum sínum fyrir fyrirtækið á þessu ári. Til aðstoðar við undirbúninginn var fengið fyrirtækið Practical sem sérhæft er í verkefnum af þessu tagi.

 

Stigagjöfin í hópeflinu var óneitanlega áhugaverð og má sjá hana hér (pdf). Viðfangsefnin voru í sérkennilegri kantinum sum hver, að ekki sé meira sagt ...

 
Vefur Þörungaverksmiðjunnar hf.
 

Athugasemdir

Björk, mnudagur 28 mars kl: 15:15

Þetta var bara gaman og frábært að fara í svona ferð................Skemmdi ekki fyrir að ég var í vinningsliðinu hehe

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Ma 2024 »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31