Tenglar

23. nóvember 2010 |

Hreindýr á Vestfirði?

Magnús Ólafs Hansson.
Magnús Ólafs Hansson.
„Helsti vandi íslenskrar ferðaþjónustu á landsbyggðinni er hvað ferðamannatímabilið er stutt eða um þrír mánuðir. Þetta vandamál þekkja ferðaþjónustufyrirtækin á Vestfjörðum vel. Ef hreindýr væru á svæðinu myndi ferðamannatíminn lengjast um sex vikur og án efa myndu erlendir veiðimenn sækjast í að stunda hreindýraveiðar í hinni stórbrotnu vestfirsku náttúru. Það er því eftir miklu að sækjast. Vestfirsk náttúra er einstök og hér eru stærstu óspjölluðu víðerni í Evrópu. Flestar veiðilendur á meginlandi Evrópu eru á ræktuðu landi og í manngerðum skógum. Hreindýraveiðar í vestfirskri náttúru yrðu án efa mjög eftirsóttar á meðal erlendra skotveiðimanna. Frumkvæðið að fjölgun hreindýra þarf að koma frá sveitarfélögunum.“

 

Þetta segir Magnús Ólafs Hansson atvinnuráðgjafi í Vesturbyggð í grein sem lesa má undir Sjónarmið / Aðsent efni í valmyndinni hér vinstra megin. Hvernig líst íbúum Reykhólahrepps á þessa hugmynd?

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Oktber 2024 »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31