14. febrúar 2018 | Sveinn Ragnarsson
Hreppsskrifstofan lokuð eftir hádegi í dag
Í dag verður skrifstofa Reykhólahrepps lokuð eftir hádegi vegna veðurs. Sími skrifstofunnar er opinn til kl. 14.
Eins og alltaf er svo hægt að ná í sveitarstjóra í s. 896 3629.