25. janúar 2019 | Sveinn Ragnarsson
Hrósa hreppsnefndinni en skamma Vegagerðina
Stjórn Landverndar hrósar hreppsnefnd Reykhólahrepps fyrir að sýna umhverfi sínu umhyggju með því að taka til skoðunar nýja leið vegna veglagningar í sveitarfélaginu. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Landvernd vegna veglagningar í Reykhólahreppi, sem sjá má hér.
Halldóra þórðardóttir, mnudagur 04 febrar kl: 17:58
Hvað með niðurskurðinn á fjármagni til vegagerðar hjá okkur Vestfirðingum í boði sveitarstjórnar Reykhólahrepps? Allt af því Hagkaupsmenn greiddu fyrir einhverja úttekt norðmanna á einhverju rugli sem er nú að kosta okkur vestfirðinga mörg hundruð milljónir og nokkurra ára seinkun... Er það ekkert rætt hér? Skandall......