Tenglar

1. mars 2018 | Sveinn Ragnarsson

Hrósdagurinn í dag

Svarfhólshólmi
Svarfhólshólmi
1 af 6

Alþjóðlegi hrósdagurinn er í dag. Hrós­dag­ur­inn var fyrst hald­inn í Hollandi fyr­ir 13 árum, en breidd­ist fljótt út og er dag­ur­inn nú hald­inn hátíðleg­ur víða um heim.


Á vefsíðu alþjóðlega hrós­dags­ins seg­ir að aðstand­end­ur hans vilji að dag­ur­inn verði „já­kvæðasti dag­ur heims­ins.“ Þar er jafn­framt bent á að eng­in markaðsöfl teng­ist deg­in­um eins og verða vilji með suma aðra daga eins og valentín­us­ar­dag­inn, mæðra- og feðradag­inn. All­ir geti því tekið þátt og verið sé að höfða til einn­ar af grunnþörf­um manns­ins; þarfar­inn­ar fyr­ir viður­kenn­ingu.

 

Velflestir eiga skilið hrós í dag sem aðra daga, og almættið ekki síst fyrir þetta fallega útsýni sem gat að líta í dag.

  

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Ma 2024 »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31