Tenglar

20. júní 2012 |

Hugsjónir Böðvars í Skógum

Fyrir nokkrum árum stóð félagsskapurinn Húsgull á Húsavík fyrir því að hafist var handa við uppgræðslu á Hólasandi. Gísli Sigurgeirsson hefur tekið saman stutta heimildamynd um þetta óárennilega en mikilvæga verkefni. Hjá Húsgulli hefur sannarlega safnast reynsla og þekking til að takast á við erfið verkefni í landgræðslu sem nýta mætti á öðrum stöðum. Með beitarstýringu og uppgræðslu mætti margfalda beitarþol landsins.

 

Þetta skrifar Böðvar Jónsson, landgræðslumaðurinn og skógræktarmaðurinn mikli í Skógum í Þorskafirði, og sendir jafnframt tengil á mynd Gísla Sigurgeirssonar.

 

Hólasandur

 

Sjá einnig:

25.10.2009 Til nágranna og sveitunga í Reykhólahreppi

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Ma 2024 »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31