Tenglar

2. október 2013 | vefstjori@reykholar.is

Hundurinn Toppur allur

Toppur staddur í Skötufirði í Djúpi 2003.
Toppur staddur í Skötufirði í Djúpi 2003.

Síðustu fimmtán ár hefur hundurinn Toppur átt ófáar gönguferðirnar um þorpið á Reykhólum ásamt húsbændum sínum, þeim Gylfa og Jóhönnu í Læknishúsinu. Núna er þessi smávaxni snaggaralegi loðni en einkum ennistoppssíði hundur dauður og var orðinn lasburða undir það síðasta. Myndin af Toppi sem hérna fylgir var tekin á ferðalagi hans og húsbændanna um Ísafjarðardjúp sumarið fyrir tíu árum.

 

Athugasemdir

kolbrún lára myrdal, fimmtudagur 03 oktber kl: 11:44

Blessuð sé minning hans Topps

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Febrar 2024 »
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29