Tenglar

10. apríl 2017 | Sveinn Ragnarsson

Hvað eiga íbúar hvers sveitarfélags að vera margir?

Á vef Sambands íslenskra sveitarfélaga, www.samband.is er að finna margvíslegan fróðleik um flest sem viðkemur sveitarstjórnarmálum. XXXI landsþing Sambandsins var haldið 24. mars s.l. og eitt af umræðuefnum var íbúafjöldi sveitarfélaga - svosem ekki nýtt -, þar var gerð könnun meðal fulltrúa hvort ætti að setja ákvæði um lágmarksfjölda í hverju sveitarfélagi, ef já, hver hann ætti þá að vera. 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Oktber 2023 »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31