30. maí 2014 | vefstjori@reykholar.is
Hverja viltu framtíðarliti UDN?
Guðni Kristjánsson, frkvstj. Ungmennasamb. Dalamanna og Norður-Breiðfirðinga (UDN), þar sem Umf. Afturelding í Reykhólahreppi er meðal aðildarfélaga, er með kosningu á Facebook um framtíðarliti sambandsins. Kosningunni lýkur 5. júní.
Smellið hér á Facebook-síðuna og takið afstöðu.