16. júlí 2013 | vefstjori@reykholar.is
Hverjir vilja bjóða heim í súpu eða annað gott?
Ennþá fleiri mættu gjarnan gefa sig fram til að bjóða gestum á Reykhóladögum heim í súpu eða annað gott á föstudeginum og laugardeginum (26. og 27. júlí). Umsjónarfólk hátíðarinnar útvegar diska og skeiðar og alla þá aðstoð sem hægt væri að láta í té.
Hafið samband í síma 691 6960 eða í reykholar2013@gmail.com.