Tenglar

3. maí 2017 | Sveinn Ragnarsson

Í Hólabæ þarf að losna við nokkur birkitré

1 af 3

 

Heil og sæl öll!

Við í leikskólanum Hólabæ erum að gera vorhreingerningu. Og ætlum að losa okkur við nokkur birkitré, ef einhver vil stinga þau upp og eiga má sá hinn sami hafa samband við leikskólann í síma 4347832 á opnunartíma eða koma og stinga þau upp en frágangur verður að vera  sómasamlegur. Við gefum frest til  mánudagsins 8. mai til að ná í þau. Trén sem um ræðir eru við inngönguhlið og að merktum borða. 

 

Kveðja, starfsfólk Hólabæjar

 

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Febrar 2025 »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28