9. júlí 2018 | Sveinn Ragnarsson
Íbúi ársins í Reykhólahreppi
Nú er komið að árlegum tilnefningum íbúa ársins.
Allir eru hvattir til að tilnefna þau sem þeim þykir hafa staðið upp úr á árinu og hafa sett svip á samfélagið. Nú er um að gera að horfa jákvæðum augum á tilveruna og taka eftir öllum þeim frábæru hlutum sem íbúar Reykhólahrepps hafa tekið sér fyrir hendur.
Í tilnefningunni verður að koma fram hver er tilnefndur, fyrir hvað og hver tilnefnir.
Tilnefningar sendist á johanna@reykholaskoli.is Tekið er við tilnefningum til 25.júlí kl. 22:00.
Maria Maack, mnudagur 09 jl kl: 13:58
Ég vil taka þátt í að tilnefna Reykhólabúa ársins. ´>Eg vil tilnefna Ingibjörgu Birnu Erlingsdóttur vegna þrautseigju og óeigingjarns starfs í stöðu sveitarstjóra.
Og hananú