Tenglar

27. júlí 2019 | Sveinn Ragnarsson

Íbúi ársins í Reykhólahreppi

Guðmundur á Grund
Guðmundur á Grund
1 af 3

Íbúi ársins 2019 í Reykhólahreppi er Guðmundur Ólafsson á Grund. Hann var tilnefndur fyrir greiðvikni og fjölda trúnaðarstarfa sem hann hefur gegnt fyrir samfélagið, sem sveitarstjórnarmaður og oddviti, slökkviliðsstjóri og fleira.

 

Margar tilnefningar bárust og vandi að velja, því var ákveðið  að útnefna Jóhannes Geir Gíslason í Skáleyjum einnig, en hann gaf út bók ekki fyrir löngu, Á Eylenduslóðum. Í henni er mikill fróðleikur um lífið í Breiðafjarðareyjum og þar með bjargað frá gleymsku.

  

Athugasemdir

Fanney Inga Halldórsdóttir, mnudagur 29 jl kl: 13:03

Til hamingju með þetta frændi

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Jn 2024 »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30