Tenglar

21. febrúar 2013 | vefstjori@reykholar.is

„Jákvæður fundur“ á Ingunnarstöðum

Daníel Jónsson við tankinn í mjólkurhúsinu á Ingunnarstöðum.
Daníel Jónsson við tankinn í mjólkurhúsinu á Ingunnarstöðum.

„Við fórum yfir ákveðin atriði. Eins og ég hef sagt, þá eru tvær hliðar á öllum málum. Ég vona að það komist einhver hreyfing á mál Ingunnarstaða,“ sagði Haraldur Benediktsson, formaður Bændasamtaka Íslands, eftir fund hans og lögfræðings samtakanna með Daníel Jónssyni bónda á Ingunnarstöðum. Þeir komu vestur í gær til að kynna sér mál Daníels, sem verið hefur í mjólkursölubanni talsvert á fjórða mánuð.

 

Daníel kveðst vera ánægður með heimsóknina. „Þetta var mjög jákvæður fundur, þeir ætla að styðja mig í því að reyna að ýta þessu máli áfram,“ segir hann.

 

 Fulltrúar Bændasamtakanna koma á Ingunnarstaði

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Aprl 2024 »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30