15. desember 2018 | Sveinn Ragnarsson
Jólalegt á hreppsskrifstofunni
Friðrik Smári og Guðmundur ánægðir með vel unnið verk. mynd María Maack
Og þetta er útkoman. mynd SR
Hreppararnir Guðmundur Ingiberg Arnarsson og Friðrik Smári Mánason voru að setja upp útilýsingu við hreppsskrifstofuna á dögunum. Lugtirnar eru eins og sjá má, á býsna traustum undirstöðum.
Torfi Sigurjónsson, sunnudagur 16 desember kl: 10:50
Hjalti Hafþórsson hannaði útisvæðið hjá Hrepps
Skrifstofuni með sjávarmöl rekaviðardrumbum og
Grjóti, þarna var verið reka smiðshöggið á því með
Þessum gamaldags lömpum og útiljósi frá Glóey
Þess má geta að perurnar í lömpunum eru LED kerta
Perur sem gefa skemmtilega stemningu.