Tenglar

14. nóvember 2021 | Sveinn Ragnarsson

Jólamarkaður Handverksfélagsins Össu

Jólamarkaður Handverksfélagsins Össu verður að venju opnaður fyrstu helgina í aðventu, 27. og 28. nóvember.  Síðan verður opið 2 næstu helgar, 3. - 5. des. og 10. - 12. des.

 

Að venju verða félög og samtök í samstarfi við Össu; Lions, nemendafélagið, krabbameinsfélagið, björgunarsveitin, skíðafélagið og kvenfélagið, og jafnvel fleiri.

 

Ekki er ljóst hvernig eða hvort verður hægt að bjóða upp á viðburði, tónlist eða upplestur en það verður kynnt þegar nær dregur.

 

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Jl 2024 »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31