Tenglar

11. mars 2023 | Sveinn Ragnarsson

Jón á Gróustöðum látinn

Jón Oddur Friðriksson
Jón Oddur Friðriksson

Jón Friðriksson á Gróustöðum lést á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Barmahlíð þann 6. mars. 

 

Jón fæddist í Hólum 8. nóv. 1927, foreldrar hans voru Friðrik Magnússon og Daníelína Gróa Björnsdóttir.

 Jón kvæntist árið 1957 Þuríði Sumarliðadóttur á Gróustöðum og bjuggu þau þar síðan. Þuríður lést árið 2017.


Jón hélt heimili og sá um sig sjálfur að mestu, þar til fyrir fáeinum vikum að hann fór á Barmahlíð. Hann hélt skýrri hugsun og æðruleysi til síðasta dags.


Útför Jóns verður frá Garpsdalskirkju, föstudaginn 17. mars kl. 13.00.

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Desember 2023 »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31