Tenglar

27. október 2014 | vefstjori@reykholar.is

Kaffihús, leikþættir, söngur, grín og gleði

„Endilega taka laugardagskvöldið frá,“ segir Solla Magg (Sólveig Sigríður Magnúsdóttir, formaður leikfélagsins Skruggu. „Þetta verður frábær skemmtun, leikþættir og söngur, grín og gleði, og kaffi og meðlæti í hléinu.“ Þarna er hún að tala um kaffihússkvöld sem efnt verður til í íþróttahúsinu á Reykhólum núna þann 1. nóvember. Fagnaðurinn hefst kl. 20.30 en húsið verður opnað hálftíma fyrr.

 

Aðgangseyririnn verður kr. 2.500 og leikskrá innifalin.

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Desember 2024 »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31