Tenglar

6. nóvember 2009 |

Kannast einhver við þessa brú?

1 af 2
Magnús Karel Hannesson hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga sendi meðfylgjandi myndir með eftirfarandi skýringum: Ljósmyndasafn Íslands í Þjóðminjasafni sendir öðru hverju óþekktar ljósmyndir til sambandsins með von að hér á bæ kannist menn við staðina sem á myndunum erum. Leyfi mér að senda meðfylgjandi tvær myndir af ákaflega vel byggðri brú og spyr: Veit einhver hvar þessi brú stendur eða hefur staðið?

Smellið á myndirnar til að stækka þær.
 

Ef einhver lesandi Reykhólavefjarins þekkir brúna getur hann annað hvort greint frá því hér í athugasemdadálkinum eða sent upplýsingar í netpósti.

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Ma 2025 »
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31