Tenglar

4. september 2014 | vefstjori@reykholar.is

Kata á Skálanesi 75 ára

Katrín Ólafsdóttir á Skálanesi.
Katrín Ólafsdóttir á Skálanesi.

Ragnheiður Katrín Ólafsdóttir (Kata á Skálanesi) er 75 ára á morgun, föstudaginn 5. september. Hún verður á Dvalarheimilinu Barmahlíð á Reykhólum á afmælisdaginn en fer heim á Skálanes með syni sínum Elíasi og fjölskyldu hans og dvelur þar um helgina. 

 

Athugasemdir

Ásta Sjöfn Kristjánsdóttir, fstudagur 05 september kl: 10:31

Innilega til hamingju með daginn Kata og njóttu hans vel.

Kolbrún Pálsdóttir, fstudagur 05 september kl: 12:38

Innilegar hamingjuóskir með daginn þinn Kata mín og hafðu það sem allra best. Bestu kveðjur til þín og takk fyrir allan rababarann á undanförnum árum.

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Febrar 2024 »
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29