Tenglar

16. maí 2009 |

Keltnesk áhrif hér vestra á fundi Fornleifafélagsins

Kort úr grunni Landmælinga Íslands.
Kort úr grunni Landmælinga Íslands.

Í fundarboði sem dreift hefur verið vegna aðalfundar Fornleifafélags Barðstrendinga og Dalamanna hefur dagsetning hans misritast. Fundurinn verður þriðjudaginn 19. maí en ekki á miðvikudag eins og þar stendur. Hann verður haldinn í Stjórnsýsluhúsinu í Búðardal og hefst kl. 20. Að loknum venjulegum aðalfundarstörfum mun Þorvaldur Friðriksson fornleifafræðingur og fréttamaður á Ríkisútvarpinu flytja erindi um keltnesk menningaráhrif við Breiðafjörð og í Dölum að fornu og nýju.

 

Meðal annars mun Þorvaldur fjalla um keltnesk örnefni, keltnesk hús og rannsóknina sem gerð var í Dagverðarnesi við mynni Hvammsfjarðar.

 

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Aprl 2025 »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30