Tenglar

23. ágúst 2008 |

Keyrum ekki um Arnkötludal þetta árið

Grímur Atlason. Ljósm. bb.is
Grímur Atlason. Ljósm. bb.is

„Í grein sem birtist á strandir.is þann 6. desember 2006 sagði þáverandi samgönguráðherra m.a.: Þrátt fyrir frestun á framkvæmdum í sumar er gert ráð fyrir að hægt verði að aka um Arnkötludal á nýjum vegi árið 2008. Á fundi sveitarstjórnarmanna af Vestfjörðum og ríkisstjórnarinnar skömmu síðar barði Geir H. Haarde í borðið og sagði að það hefði ekki verið nein frestun framkvæmda. Hann hreinlega hrópaði á fundarmenn sem höfðu þó ekki gert annað af sér en að benda á staðreyndir", segir Grímur Atlason bæjarstjóri í Dalabyggð og áður í Bolungarvík á bloggi sínu. Og heldur áfram:

 

„Núna er haustið að koma og árið er 2008. Keyrum við um Arnkötludal þetta árið? Nei, það gerum við ekki. Frestun framkvæmda til að slá á ofurþensluna og vonda efnahagsstjórnun skilaði þessum ljómandi árangri. Það er vert að halda því til haga."

 

Bloggfærsla Gríms Atlasonar í heild

   

Skrifaðu athugasemd:


Atburðadagatal

« Ma 2024 »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31