1. nóvember 2014 | vefstjori@reykholar.is
Kiljan (Egill Helgason) í heimsókn á Reykhólum
Meðal þekktustu verka Björns Th. Björnssonar heitins listfræðings er Virkisvetur, söguleg skáldsaga þar sem sviðið er Reykhólar, auðugasta höfuðból landsins á sínum tíma. Í síðustu Kilju kom Egill Helgason í heimsókn á Reykhóla og gerði þessari frásögn dálítil skil.
► Hérna eftir 25:30 mínútur kemur heimsókn Egils á Reykhóla (verður eytt af vef RÚV 27. janúar 2015)
Ítarefni á Reykhólavefnum:
► 14.02.2014 Hugmynd um virkisbyggingu á Reykhólum kynnt
► 19.01.2014 Eigum við að endurreisa virkið á Reykhólum?